Ökumaður

Ökuskóli 1 og 2 á netinu

Taktu ökuskólann þar sem þú vilt, þegar þú vilt og náðu bóklega ökuprófinu í fyrstu tilraun.

Hlustaðu á eða lestu námsefnið

Nóg af myndböndum, myndum og spurningum

Hvert námskeið á 12.500 kr.

Meira en 1,000 nemendur hafa tekið Ö1 og Ö2 hjá okkur.

Myndrænt

Myndræn framsetning

Við útskýrum flókið efni með myndum og myndböndum. Einnig er hægt að hlusta á námskeiðið og stilla á lesblinduletur

Orðskýringar

Orðskýringar

Ökunáminu fylgir fjöldi orða sem geta reynst torskilinn. Þess vegna höfum við orðskýringar í textanum sjálfum.

Verkefni

Gagnvirkt nám

Við notum próf og verkefni í hverju skrefi til að tryggja að þú skiljir efnið.

Ökuskóli 1 og 2

Ökuskóla 1 og 2 er skipt upp í 6 lotur. Til að hjálpa þér að muna efnið er mikið notast við myndir og gangvirk verkefni. Eftir hverja lotu er lotupróf þar sem er spurt er úr efninu.

Til þess að taka þátt í Ökuskóla 1 þarf nemandi að hafa námsheimild frá sýslumanni og klárað 1 ökutíma hjá ökukennara.

Lestu meira um Ö1
Skjáskot af námskeiðiSkjáskot af námskeiði

Einhverjar spurningar? Hringdu í síma 777-9344.